Heimsóknir

Stefán J. Snæbjörnsson

Stefán J. Snæbjörnsson

ChegoOctober 20, 20212 min read

Nú þegar glæsileg sýning FÍG, Prýði, stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands er rétt að minnast brautryðjanda sem féll frá þann 20. október s.l.  Stefán J. Snæbjörnsson fæddist í Reykjavík 16.…

Sigurður Hrafn Þórólfsson

Sigurður Hrafn Þórólfsson

ChegoOctober 20, 20214 min read

Arna stjarna formaður FÍG átti frumkvæði að því að netnefnd, í hennar fylgd, heimsótti Sigurð Hrafn Þórólfsson gull- og silfursmið og konu hans Margréti Ragnarsdóttur. Margrét og Sigurður tóku á móti föruneyti…

Sigmar Ó Maríusson

Sigmar Ó Maríusson

ChegoOctober 20, 20213 min read

Netnefnd leit inn hjá Sigmari Maríussyni gullsmið og heiðursfélaga FÍG á fallegum sprengidegi þegar 10 dagar eru eftir af þorra.  Sigmar er með verkstæði sitt við Suðurbraut 9 í Kópavogi. …

Sigurður H. Bjarnason gullsmíðameistari

Sigurður H. Bjarnason gullsmíðameistari

ChegoOctober 20, 20213 min read

Bróðir minn, Sigurður Hegri Bjarnason, eins og hann var skírður fullu nafni var fæddur á Rein í Skagafjarðarsýslu þann 5. október 1912. Hegranafnið vildi hann aldrei heyra og losaði sig…