Gamlar myndir

 

Valur-Fannar-Vigfús-Ingvarsson-Ásdís-Thoro

Þór Fannar, sem rekur Fannar verðlaugagripir í Kópavogi, sendi okkur þessar skemmtilegu myndir frá verkstæði Aðalbjarnar Péturssonar.

Á fyrstu myndinni eru Valur Fannar faðir Þórs,  Vigfús Ingvarsson og Ásdís Thoroddsen.

 

Vigfús Ingvarsson, Aðalbjörn Pétursson, Óskar Sigurðsson, Valur Fannar, Ragna Pétursdóttir og Ásdís Thoroddsen.

Vigfús-Ingvarsson-Aðalbjörn-Péturss

Vigfús-Ingvarsson-Grenimelur-28-5.-maí-1948

 

Posted in Fræðsla.