Gamlar myndir

  Þór Fannar, sem rekur Fannar verðlaugagripir í Kópavogi, sendi okkur þessar skemmtilegu myndir frá verkstæði Aðalbjarnar Péturssonar. Á fyrstu myndinni eru Valur Fannar faðir Þórs,  Vigfús Ingvarsson og Ásdís Thoroddsen.   Vigfús Ingvarsson, Aðalbjörn Pétursson, Óskar Sigurðsson, Valur Fannar, Ragna Pétursdóttir og Ásdís Thoroddsen.  

Fróðleikur frá Dóru

Fróðleik frá Dóru um dularfulla stimpla má finna hér. Skemmtilesning fyrir gullsmiði og áhugasama grúskara.

Fróðleikur um efni

GULL Gull er frumefni með efnatáknið Au (latína: aurum) og er númer 79 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur, gljáandi, gulur, þungur, hamranlegur og linur málmur sem er ónæmur gegn flestum efnum en hægt er að vinna á honum með klór, flúor og kóngavanti. Gull finnst sem molar eða sem gullkorn í grjóti. Hreint gull hefur […]

Raf

Raf Raf frá Gdansk og stækkað hefur verið 60 falt í smásjá. Ef grannt er skoðað sést rétt fyrir neðan miðbik steinsins lífvera eða jurt sem trjákvoðan hefur gleypt fyrir tugum milljóna ára síðan. Raf sem finnst við Eystrasalt er 30- 100 milljón ára steingerð trjákvoða af barrtrjám og stærstur  hluti þess  finnst við strendur […]

Moissanite

Cubic Zirconia Cubic Zirconia Uppúr 1960 var vinsælasti steinninn sem líktist demanti rutile. Auðvelt var að greina milli demants og rutile með 10x lúpu vegna þess að ljósbrot kom upp um steininn líkt og gerist með moissanite. Strontium titanite var einnig vinsæll steinn sem notaður var sem eftirmynd demants. Hörkustig hans er 6 á Mohs […]

Cubic Zirconia

Cubic Zirconia Cubic Zirconia Uppúr 1960 var vinsælasti steinninn sem líktist demanti rutile. Auðvelt var að greina milli demants og rutile með 10x lúpu vegna þess að ljósbrot kom upp um steininn líkt og gerist með moissanite. Strontium titanite var einnig vinsæll steinn sem notaður var sem eftirmynd demants. Hörkustig hans er 6 á Mohs […]

Bergkristall brilliantslípaður

Guðmundur Bjarnason steinaslípari á Akureyri er flestum gullsmiðum kunnur. Þegar hann lét af störfum, eftir að hafa verið verkstjóri í Slippnum á Akureyri  til margra ára, helgaði hann sig steinaslípun. Kom sér upp fullkomnari tækjum en höfðu sést áður hér á landi. Guðmundur slípaði þennan bergkristal (SiO2) sem hér sést.       Steinaslípun hefur […]