Stefán J. Snæbjörnsson
Nú þegar glæsileg sýning FÍG, Prýði, stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands er rétt að minnast brautryðjanda sem féll frá þann 20. október s.l. Stefán J. Snæbjörnsson fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1937. Hann lærði húsgagnasmíði hjá föður sínum. Eftir sveinspróf hélt hann til Noregs þar sem hann lagði stund á hönnunarnám og nám í innanhúsarkitektúr. […]