Heimsóknir

Íslensk Hönnun Vekur Athygli.

Íslensk Hönnun Vekur Athygli.

ChegoAugust 19, 20211 min read

Hér er tengill inná umfjöllun um þá Ástþór og Kjartan í Orr ásamt fleiri íslenskum hönnuðum í Luxemburger Wort.

Saga Steinunnar Og Mörtu.

ChegoAugust 19, 20214 min read

Um miðja síðustu öld voru hjónin Vigfús Jónsson og Steinunn Ólafsdóttir í Hundastapa. Hann var hreppstjóri og mikilsmetinn maður, en hún var ljósmóðir og oft sótt til hjálpar ef einhver…

Erfiljóð

ChegoAugust 19, 20211 min read

Merkis Öldúngur, Öldúngur Bænda: JÓN SIGHVATSSON. Fæddur 6ta Marts 1759 Giptist 5ta Augúst 1792 Jómfrú ODDBJÖRGU SNORRADOTTIR Við hvörri hann átti 2 sonu og 3 dætur. Reysti bú á Höskuldarkoti…

Gullsmiðir á Bessastöðum

Gullsmiðir á Bessastöðum

ChegoAugust 19, 20211 min read

Arna Stjarna formaður FÍG átti frumkvæði að því að heimsækja forsetahjónin Guðna Th. Jóhannesson og Elízu Reid. Tóku þau hlýlega á móti forvitnum gullsmiðum. Hugmyndin var sú að gull-og silfursmiðir…