Erfiljóð

Merkis Öldúngur, Öldúngur Bænda: JÓN SIGHVATSSON. Fæddur 6ta Marts 1759 Giptist 5ta Augúst 1792 Jómfrú ODDBJÖRGU SNORRADOTTIR Við hvörri hann átti 2 sonu og 3 dætur. Reysti bú á Höskuldarkoti í Ytri- Njardvík 1795 Vard Dannebrogsmadur 30ta Apríl 1833 Deydi 28da Nóvember 1841 Hann var; stakur dugnadar , rádvendnis- og ráddeildar- madur. Manna gédspakastur og […]

Gullsmiðir á Bessastöðum

Arna Stjarna formaður FÍG átti frumkvæði að því að heimsækja forsetahjónin Guðna Th. Jóhannesson og Elízu Reid. Tóku þau hlýlega á móti forvitnum gullsmiðum. Hugmyndin var sú að gull-og silfursmiðir fengju að skoða silfurborðbúnað embættisins. Í ljós kom að borðbúnaðurinn er smíðaður í London 1941 og hafði Sveinn Björnsson frumkvæði að því að sögn Guðna. […]

Hringur á fingur

Félag íslenskra gullsmiða fagnaði 85 ára afmæli félagsins í skugga bankahrunsins. Gullsmiðir létu ekki neinn bilbug á sér finna og efnt var til samsýningar í Fógetahúsinu, Aðalstræti 10, þar sem hönnunarverslunin Kraum er til húsa. Við opnun sýningarinnar, þann 24. október 2009, hélt rithöfundurinn Sigurður Pálsson erindi um hringinn í víðum skilningi, en heiti sýningarinnar […]