Hringur á fingur

Félag íslenskra gullsmiða fagnaði 85 ára afmæli félagsins í skugga bankahrunsins. Gullsmiðir létu ekki neinn bilbug á sér finna og efnt var til samsýningar í Fógetahúsinu, Aðalstræti 10, þar sem hönnunarverslunin Kraum er til húsa. Við opnun sýningarinnar, þann 24. október 2009, hélt rithöfundurinn Sigurður Pálsson erindi um hringinn í víðum skilningi, en heiti sýningarinnar […]