Heimsóknir
Fróðleikur frá Dóru
Fróðleik frá Dóru um dularfulla stimpla má finna hér. Skemmtilesning fyrir gullsmiði og áhugasama grúskara.
Fróðleikur um efni
GULL Gull er frumefni með efnatáknið Au (latína: aurum) og er númer 79 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur, gljáandi, gulur, þungur, hamranlegur og linur málmur sem er ónæmur gegn flestum…