GÞ í Bankastræti Netnefndin var á ferð í gamla miðbænum og leit inn hjá Ólafi G. Jósefssyni í Bankastræti.  Hann, ásamt konu sinni og börnum reka verslunina Guðmundur Þorsteinsson eða GÞ skartgripir og úr.  Verslunin á sér langa sögu og merka er nær aftur til ársins 1925. Í kynningarefni verslunarinnar má lesa eftirfarandi: “GÞ skartgripir […]

Gullsmiðja Hansínu Jens

Þær Hansína Jens og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tóku vel á móti netnefnd FÍG þegar guðað var á gluggann hjá þeim í Dugguvogi 10. Þar er verkstæði Hansínu og heimili sem hún hefur búið sér og börnum sínum af mikilli smekkvísi. Hugguleg stemming hjá þeim stallsystrum þar sem þær fá sér rjúkandi gott morgunkaffi og buðu […]

Guðmundur Bjarnason Steinaslípari

Guðmundur með blágríti úr Holuhrauni Guðmundur Bjarnason steinaslípari á Akureyri er flestum gullsmiðum kunnur. Þegar hann lét af störfum, eftir að hafa verið verkstjóri í Slippnum á Akureyri  til margra ára, helgaði hann sig steinaslípun. Kom sér upp fullkomnari tækjum en áður höfðu sést hér á landi. Guðmundur sagar sundur bergkristal Hluti vinnustofunnar Bergkristallinn formaður […]

Carat

Haukur Valdimarsson gullsmiður í Carat. Carat í Smáralind er einkar stílhrein verslun og hefur hlotið verðlaun sem glæsilegasta skartgripaverslun landsins. Myndirnar að neðan, sem eru af heimasíðu Carat, styðja það vel. Haukur og starfsfólk hans leggja mikinn metnað í alla smíði og framsetningu á gripum verslunarinnar. Haukur hefur starfað af krafti fyrir FÍG og meðal […]

Dóra G. Jónsdóttir

Dóra Guðbjört Jónsdóttir gullsmíðameistari. Það var fallegt bros sem mætti netnefnd þegar bankað var upp hjá Dóru G. Jónsdóttur í Gullkistunni við Frakkastíg. Þar var komin til dyra Hrund Einarsdóttir. Ekki laust við októberglampa í augum hennar enda undurfallegur dagur. Hrund og Dóra voru að fá sér kaffisopa með ungum manni frá Grikklandi, Apostolis Theodoratos. Apostolis, sem […]