GÞ
GÞ í Bankastræti Netnefndin var á ferð í gamla miðbænum og leit inn hjá Ólafi G. Jósefssyni í Bankastræti. Hann, ásamt konu sinni og börnum reka verslunina Guðmundur Þorsteinsson eða GÞ skartgripir og úr. Verslunin á sér langa sögu og merka er nær aftur til ársins 1925. Í kynningarefni verslunarinnar má lesa eftirfarandi: “GÞ skartgripir […]