Heimsóknir

Nonni Gull

Nonni Gull

ChegoOctober 20, 20212 min read

Nonni gull við Strandgötu 37. Jón Halldór Bjarnason lærði gullsmíði hjá föður sínum Bjarna Þorgeiri Bjarnasyni. Bjarni og Þórarinn Gunnarsson gullsmiður ráku saman fyrirtæki sem nefnt var eftir þeim Gullsmíðaverkstæði …

Leifur Jónsson gullsmíðameistari

Leifur Jónsson gullsmíðameistari

ChegoOctober 20, 20211 min read

Leifur Jónsson gullsmíðameistari leit inn á eina af starfstöðvum Netnefndar.  Hann hefur í áratugi sett svip á bæinn með starfsemi sinni.  Skemmst er að minnast Gullhallarinnar, einar helstu gullverslunar bæjarins í…

Jón Sigmundsson

Jón Sigmundsson

ChegoOctober 20, 20213 min read

Skartgripaverzlun 110 ára Nú á því herrans ári 2014 eru 110 ár frá því Jón Sigmundsson settist að í Reykjavík og setti á stofn verkstæði. Jón fæddist 1. júlí 1875 að…

I-Silver

I-Silver

ChegoOctober 20, 20211 min read

Ingi Kristmanns, I-Silver Ingi Kristmanns lauk sveinsprófi 1989. Hann starfaði hjá Gull-og silfursmiðjunni Ernu frá 1966- 1985. Um nokkurt skeið starfaði hann einnig í Danmörku. Í dag rekur hann fyrirtæki…