Guðmundur Bjarnason Steinaslípari
Guðmundur með blágríti úr Holuhrauni Guðmundur Bjarnason steinaslípari á Akureyri er flestum gullsmiðum kunnur. Þegar hann lét af störfum, eftir að hafa verið verkstjóri í Slippnum á Akureyri til margra ára, helgaði hann sig steinaslípun. Kom sér upp fullkomnari tækjum en áður höfðu sést hér á landi. Guðmundur sagar sundur bergkristal Hluti vinnustofunnar Bergkristallinn formaður […]
Carat
Haukur Valdimarsson gullsmiður í Carat. Carat í Smáralind er einkar stílhrein verslun og hefur hlotið verðlaun sem glæsilegasta skartgripaverslun landsins. Myndirnar að neðan, sem eru af heimasíðu Carat, styðja það vel. Haukur og starfsfólk hans leggja mikinn metnað í alla smíði og framsetningu á gripum verslunarinnar. Haukur hefur starfað af krafti fyrir FÍG og meðal […]
Dóra G. Jónsdóttir
Dóra Guðbjört Jónsdóttir gullsmíðameistari. Það var fallegt bros sem mætti netnefnd þegar bankað var upp hjá Dóru G. Jónsdóttur í Gullkistunni við Frakkastíg. Þar var komin til dyra Hrund Einarsdóttir. Ekki laust við októberglampa í augum hennar enda undurfallegur dagur. Hrund og Dóra voru að fá sér kaffisopa með ungum manni frá Grikklandi, Apostolis Theodoratos. Apostolis, sem […]
Moissanite
Cubic Zirconia Cubic Zirconia Uppúr 1960 var vinsælasti steinninn sem líktist demanti rutile. Auðvelt var að greina milli demants og rutile með 10x lúpu vegna þess að ljósbrot kom upp um steininn líkt og gerist með moissanite. Strontium titanite var einnig vinsæll steinn sem notaður var sem eftirmynd demants. Hörkustig hans er 6 á Mohs […]
Cubic Zirconia
Cubic Zirconia Cubic Zirconia Uppúr 1960 var vinsælasti steinninn sem líktist demanti rutile. Auðvelt var að greina milli demants og rutile með 10x lúpu vegna þess að ljósbrot kom upp um steininn líkt og gerist með moissanite. Strontium titanite var einnig vinsæll steinn sem notaður var sem eftirmynd demants. Hörkustig hans er 6 á Mohs […]
Bergkristall brilliantslípaður
Guðmundur Bjarnason steinaslípari á Akureyri er flestum gullsmiðum kunnur. Þegar hann lét af störfum, eftir að hafa verið verkstjóri í Slippnum á Akureyri til margra ára, helgaði hann sig steinaslípun. Kom sér upp fullkomnari tækjum en höfðu sést áður hér á landi. Guðmundur slípaði þennan bergkristal (SiO2) sem hér sést. Steinaslípun hefur […]
Tenglar, Gullsmiðir Að Fornu Og Nýju.
Fann ég á fjalli fallega steina, skemmtilegt viðtal við Eyjólf Kúld frá því í maí 2010. Vildi koma með eitthvað nýtt og vandað, spjallað við Halldór Sigurðsson gullsmið. Tíminn 21.12. 1960. Skemmtileg auglýsing frá Árna B. Björnssyni í Tímanum frá 26.júlí 1930. Þar auglýsir hann skeiðar tengdar Alþingishátíðinni það ár. Kristján Eyjólfsson gullsmiður hannar úr […]
Íslensk Hönnun Vekur Athygli.
Hér er tengill inná umfjöllun um þá Ástþór og Kjartan í Orr ásamt fleiri íslenskum hönnuðum í Luxemburger Wort.
Saga Steinunnar Og Mörtu.
Um miðja síðustu öld voru hjónin Vigfús Jónsson og Steinunn Ólafsdóttir í Hundastapa. Hann var hreppstjóri og mikilsmetinn maður, en hún var ljósmóðir og oft sótt til hjálpar ef einhver slasaðist. Þá voru ekki lærðar ljósmæður, heldur bara laghentar manneskjur, sem voru duglegar að hlálpa. Þau eignuðust fjórar dætur. Halldís var elst f. 1824. Þegar […]